Gítarskólinn

Gítarskólinn býður upp á 3513 blaðsíður af gítarnótum eftir 84 mismunandi höfunda.

Á þessum vef finnur þú kennslubækur, safnhefti, stúdíur, einleiksverk, dúetta, tríó og kvartetta á PDF formi.

Kíktu á kennslufræðina eða höfundana okkar til að byrja að læra á klassíska gítarinn. Hljóð og myndskeið er að finna með sumum nótunum.

Gítarskólinn er meðlimur í Sambandi íslenskra tónbókaútgefenda SÍTÓN.

Þær nótur sem eru til sölu er hægt að fá á eftirfarandi stöðum:

Eftirfarandi eru nýjustu verkin okkar:

M. Giuliani

Sonata (Allegro spiritoso from Op. 15)

Revised and fingered by Eythor Thorlaksson
Blaðsíður: 9 • Bætt við: 2001-09-23